top of page

LÍFRÆNT.
FERSKT.
NÆRINGARRÍKT.

Dreifing lífrænu grænmeti og ávöxtum í hæsta gæðaflokki inn á íslensk heimili síðan 2019.

DSCF7344 (afrit).jpg
salat.png
beet.png
eggaldin.png
bellp.png
artichok.png
hvítkál.png
grasker2.png
gulrót.png
pokchoi.png
onion.png
tómatur.png
shroom.png
selleriac.png
hvítlaukur.png
brocolli.png

Heilbrigður lífsstíll í hverri sendingu: ferskir ávextir og grænmeti fyrir heimili, *vinnustaði og veitingastaði.

box.png

Kassar í vikulegri áskrift

Hægt er að panta í eitt stakt skipti eða velja á milli áskriftarleiða

Upprunalegi FoodCoop kassinn

Þetta er upprunalegi kassinn og er í miklu uppáhaldi hjá fólki - okkar sérgrein. Kassi fullur af öllu því nauðsynlegasta sem þú þarft til að komast í gegnum vikuna - blanda af lífrænum ávöxtum og grænmeti með * sveppum og salati. Hafðu ísskápinn fullan og haltu vítamínbirgðunum uppi.

Mynd eftir Alexandr Podvalny

Vika 18


Lífrænn hvítur aspas ES

Lífrænar radísur DK
Lífrænt toppkál ES

Lífrænt steinseljurót DK
Lífrænar sætar kartöflur PT

Lífrænt eggaldin ES
Lífrænir tómatar ES

Lífrænt rómainsalat DK
Shiitake sveppir NL

Lífrænn engifer PE
Lífrænn hvítlaukur ES
Lífrænt avókadó ES
Lífræn vatnsmelóna ES

Lífrænt mangó PE
Lífrænt lime BR
Lífræn ástaraldin ES

Lífrænar Anjou perur ARG

Grænmetiskassi

Ekki mikill ávaxtaunnandi en þráir samt vikulegan skammt af lífrænni hollustu? Þá er þessi kassi það sem þú er að leita að - kassi af blönduðu grænmeti með smá salati að auki. 

Mynd eftir Brooke Cagle

Vika 18


Lífrænn hvítur aspas ES

Lífrænar radísur DK
Lífrænt toppkál ES

Lífræn steinseljurót DK
Lífrænar sætar kartöflur PT

Lífrænt eggaldin ES
Lífrænir tómatar ES

Lífrænt rómainsalat DK
Shiitake sveppir NL

Lífrænn engifer PE
Lífrænn hvítlaukur ES

Panta 1x

ÁvaxtaKassi

Ert þú að leita eftir vítamínum? Ekki leita langt yfir skammt. *Þessi kassi er yfirhlaðinn hollustu, fullur af blönduðum lífrænum ávöxtum til að halda þér gangandi sama hvernig viðrar.

Litríkir ávextir

Vika 18



Lífræn epli (DK)
Lífræn appelsína (ES)
Lífrænt avókadó (ES)
Lífræn vatnsmelóna (ES)
Lífrænt mangó (PE)
Lífrænt lime (BR)
Lífrænn ástaraldin (ES)
Lífrænar Anjou perur (ARG)

Panta 1x

Þú getur einnig skoðað úrvalið í vefverslun okkar og sett saman pöntun að eigin vali!

SAGAN okkar - frá Seyðisfirði til Reykjavíkur

Sagan okkar hefst veturinn 2019 á Seyðisfirði. Þar kviknaði hugmyndin um að flytja ferskar vörur til Íslands með Norrænu (ferjunni). Þrátt fyrir áfallið sem varð þegar gríðarlegt skriðufall féll á bæinn og m.a. á vöruhúsið okkar veturinn á eftir, þá höfum við haldið áfram að stækka hóp ánægðra viðskiptavina okkar til dagsins í dag. 

Fishermen-29-2.jpg

Vegna vaxandi eftirspurnar eftir heilbrigðum* lífsstíl og þar af leiðandi heilbrigðum vörum sem við flytjum inn, ákváðum við að flytja á þægilegri stað á Granda í Reykjavík þar sem við getum afgreitt viðskiptavini okkar hraðar og skipulag og framkvæmd er auðveldari. Við höldum þó Austfjörðunum í hjörtum okkar og vinnum náið með Smyril Line til að halda sendingunum ferskari en nokkru sinni fyrr.

Sama hvernig viðrar - við stöndum við afhendingartíma hvar sem þú ert á landinu.

Mynd eftir Dana DeVolk
Mynd eftir Christine Siracusa
Mynd eftir Keegan Houser

Þú finnur svör við öllum helstu spurningum undir flipanum "algengar spurningar" á síðunni okkar. Ef þú þarft frekari upplýsingar, ekki hika við að heyra í okkur.

~ Algengar spurningar og svör

tómatur.jpg

Markmiðið okkar er að senda eins hratt og mögulegt er svo þú fáir lífrænu vörurnar þínar afhentar ferskar og í sem bestu ástandi. Kassinn kemur til þín samdægurs eða daginn eftir að hann er sendur af stað. 

~ Hröð afhending

Grænmetissafn_handteiknað_grafið

Við kunnum að meta viðskiptavini sem versla endurtekið hjá okkur og erum því með vildarkerfi. Þegar þú verslar safnar þú stigum sem þú getur síðar breytt yfir í ókeypis vörur.

~ Vildarkerfi

artichoke.jpg

Hafa samband

cauli.png
kartöflu.png
selleriac.png

Sími: 888 2900

DSCF7327.jpg

Einnig erum við með markað alla föstudaga milli kl. 11:30 og 18:00 í vöruhúsinu okkar á Grandanum. Komdu í heimsókn og verslaðu ferskar hollustuvörur! 

Föstudags MARKAÐIR

bottom of page