top of page

Upprunalegi FoodCoop kassinn

Price

10.200kr

Svona byrjuðum við og þessi kassi er ennþá í uppáhaldi. Hann er fullur af öllu því nauðsynlegasta sem þú þarft til að komast í gegnum vikuna - blanda af lífrænum ávöxtum og grænmeti ásamt sveppum og salati. Haltu ísskápnum fullum og vítamínbirgðunum þínum uppi.
 

Valmöguleikar

Quantity

Skilareglur*

Vinsamlegast hafið samband við okkur innan tveggja daga frá afhendingu ef einhverjar vörur reynast skemmdar eða ónýtar. Við bætum það upp með vildarpunktum sem þú getur nýtt fyrir næstu pantanir. Sjá meira hér.

Sending*

Sjá sendingarmöguleika hér

Kassinn fyrir viku 24 inniheldur

Blómkál DK
Rautt romaine salat DK
Kálrófu DK
Sunchokes DK
Radísur DK
Mache salat FR
Vínberjatómata NL
Portobello-sveppi NL
Kirsuber ES
Kleinuhringja ferskjur ES
Kantelópumelóna ES
Vatnsmelónu ES
Kiwi IT
Epli Cripps Pink ARG
Mangó BF
Avókadó PE

bottom of page