Sendingarvalmöguleikar
Vinsamlegast athugið að við sendum aðeins einu sinni í viku á fimmtudögum.

Pikkoló
-
Veldu einn af Pikkoló-stöðunum til að sækja kassann þinn á kælistöðvum sem eru opnar allan sólarhringinn.
-
850 ISK* fyrir allar pantanir á afhendingarstöðum Pikkoló

Sækja á Granda
-
Þú getur sótt pöntunina þína í vöruhúsið á Grandanum annað hvort á fimmtudögum milli kl. 15:00 og 19:00 eða á markaðinum okkar á föstudögum milli kl. 11:30 og 18:00.
-
Ókeypis afhending

Heimsending
-
Heimsendingar eru aðeins mögulegar á höfuðborgarsvæðinu og afhending fer venjulega fram annað hvort á fimmtudegi eða föstudegi.
-
Ókeypis ef pöntunarverðið fer yfir 12500 kr.
-
2500 kr. af öllum pöntunum undir 12500 kr.*

Samskip
-
Við notum Samskip eingöngu til að senda utan höfuðborgarsvæðisins og afhending fer fram milli fimmtudags og föstudags.
-
Ókeypis ef pöntunarverðið fer yfir 12500 kr.
-
1950 kr. fyrir pantanir undir 12500 kr.