top of page

Grænmetis-FoodCoop-kassi

Price

10.200kr

Ekki mikill ávaxtaunnandi en þráir samt vikulegan skammt af lífrænni hollustu? Þá er þetta er rétti kassinn fyrir þig - kassi með blönduðu grænmeti með smá salati.

Valmöguleikar

Quantity

Kassinn í 24. viku inniheldur

Blómkál DK
Rautt romaine salat DK
Kálrófu DK
Sunchokes DK
Radísur DK
Mache salat FR
Vínberjatómata NL
Papriku NL
Blaðlauk NL
Gulrætur NL
Blaðsellerí ES
Agúrku ES
Rauðrófur ES
Avókadó PE

Skilareglur*

Vinsamlegast hafið samband við okkur innan tveggja daga frá afhendingu ef einhverjar vörur reynast skemmdar eða ónýtar. Við bætum það upp með vildarpunktum sem þú getur nýtt fyrir næstu pantanir. Sjá meira hér.

Sendingar*

Sjá sendingarmöguleika hér

bottom of page