top of page

Ávaxta FoodCoop kassi

Price

8.500kr

Ávaxtakassi

Ert þú að leita eftir vítamínum? Ekki leita langt yfir skammt. *Þessi kassi er yfirhlaðinn hollustu, fullur af blönduðum lífrænum ávöxtum til að halda þér gangandi sama hvernig viðrar.

Valmöguleikar

Quantity

Kassinn fyrir viku 24 inniheldur

Nektarínur ES
Kleinuhringja ferskjur ES
Kantelópumelónu ES
Kiwi IT
Banana EB
Epli Cripps Pink ARG
Mangó BF
Avókadó PE
Apríkósur GR

Skilareglur*

Vinsamlegast hafið samband við okkur innan tveggja daga frá afhendingu ef einhverjar vörur reynast skemmdar eða ónýtar. Við bætum það upp með vildarpunktum sem þú getur nýtt fyrir næstu pantanir. Sjá meira hér.

Sendingar*

Sjá sendingarmöguleika hér

bottom of page