top of page
Persónuverndarstefna FoodCoop
Persónuverndarstefna
FoodCoop gætir persónuupplýsinga einstaklinga og virðir réttindi þeirra. Ef fólk skráir sig á póstlistann hjá FoodCoop eru þær upplýsingar ekki notaðar í neinum öðrum tilgangi en til að senda fréttir og tilboð frá FoodCoop. Þegar viðskiptavinir versla við FoodCoop í gegnum tölvupóst, síma eða netverslun er upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang, netfang og debet- eða kreditkort aupplýsingar safnað í þeim tilgangi að koma vörunum í réttar hendur.
Trúnaðaryfirlýsing
Fyrirtækið lofar kaupanda fullum trúnaði varðandi allar þær upplýsingar sem kaupandi lætur í té í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar kaupanda verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
bottom of page